Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Rikka skrifar 10. október 2014 14:28 Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni. Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir heimsóttu Heilsugengið í gær og Solla bjó til þetta dásamlega girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakkana. Hrísnammi4 dl HrísflögurSúkkulaði:1 dl kakósmjör (má nota kókosolíu eða 50/50 kakósmjör og kókosolía)1 dl kakóduft½ dl sæta, t.d. kókospálmasykur eða hlynsýróp Allt sett í skál og hrært saman. Hrísflögunum hellt útí og velt upp úr súkkulaðinu. Sett í lítil konfektform og inn í frysti til að stífna. Einnig má nota þetta til að búa til kökubotn eða setja á bökunarpappír með teskeið/skeið. Þetta þarf alltaf að setja inn í frysti eða kæli svo það stífni.
Eftirréttir Heilsa Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Mataræði algjört lykilatriði Heilsugengið hefur göngu sína á ný í kvöld á Stöð 2. Gestir þáttarins í kvöld eru Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. 9. október 2014 15:16