Fortitude sýnd um allan heim Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 12:00 Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur. Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.
Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sjá meira
Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15
Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30
Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19
Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39
Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52
Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30