Magnús Þór: Æðislegt að koma til baka í svona leik Árni Jóhannsson skrifar 27. janúar 2014 22:17 Magnús Þór Gunnarsson Vísir/Stefán Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Magnús Þór skilaði fínu dagsverki, skoraði fjórar þriggja stiga körfur úr átta tilraunum og endaði leikinn með tólf stig og 6 stoðsendingar. Hann var gífurlega ánægður í leikslok. „Þetta er akkúrat eins og þetta á að vera. Æðislegt að koma til baka í svona leik og ég held að ég hafi hitt úr tveimur fyrstu skotunum, þannig að ég var alveg í standandi stuði ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Magnús Þór Gunnarsson. Hann var spurður að því hvað Keflvíkingar hafi verið að gera rétt í kvöld, „Við spiluðum vel í 40 mínútur, við náðum 20 stiga forystu í hálfleik og við hættum ekkert þó að þeir hafi skorað tvær, þrjár körfur. Við héldum áfram og við spiluðum í 40 mínútur og það var málið," sagði Magnús Þór. „Við eigum montréttinn núna í Reykjanesbæ og er það hörkugott að vinna Njarðvík í báðum leikjunum, þeir eru með flott lið. Það er samt leikur á fimmtudaginn þannig að við þurfum að koma okkur niður á jörðina, taka æfingu á morgun og gíra okkur upp fyrir þann leik og restina af tímabilinu."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45 Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27. janúar 2014 18:45
Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. 27. janúar 2014 22:15
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27. janúar 2014 07:00