Bergsveinn: Sáttur í Grafarvoginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2014 20:00 Bergsveinn í baráttunni við Andrés Má Jóhannesson, leikmann Fylkis. Vísir/Valli Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í Pepsi-deild karla, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. „Ég er allavega með samning út næsta tímabil, þannig að lítur allt út fyrir að ég verði áfram hjá Fjölni. En ef eitthvað kæmi upp myndum við bara skoða það í sameiningu,“ sagði Bergsveinn í samtali í við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa heyrt af áhuga annarra liða. „Nei, ég er ekkert að stressa mig á því. Tímabilið var bara að klárast og maður er lítið að stressa sig á meintum áhuga annarra liða. Ég hef ekki hugmynd, en Fjölnir hlýtur að láta mig vita ef eitthvað kemur upp,“ sagði Bergsveinn, en hefur hann áhuga á að hleypa heimadraganum og spila fyrir lið í efri helmingi Pepsi-deildinni eða jafnvel erlendis? „Ég er sáttur í Grafarvoginum en það væri frábært, hvort sem það væri núna eða eftir næsta tímabil, að komast út. Ég stefndi að því að fara út eftir þetta tímabil, en ég held að það sé ekkert mikið í deiglunni núna, þannig að ég verð bara að bíða og sjá.“ Bergsveinn, sem skoraði fjögur mörk í 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar, segir að Fjölnir hafi náð sínu aðalmarkmiði í sumar. „Fyrsta og eina markmiðið var að halda okkur uppi, hvernig sem við færum að því. Og við náðum því markmiði. „Við vorum að spila ágætlega í sumar. Það voru kannski 3-4 hálfleikir sem við vorum lélegir í, en mér fannst við standa í öllum og spila ágætis bolta. Við vorum sjaldan lakari aðilinn í leikjum okkar,“ sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00 Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. 6. október 2014 14:19 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Ótrúlegt tap Fylkismanna á Laugardalsvelli. 4. október 2014 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01
Fjölnir aðeins tapað þremur leikjum með meira en einu marki | Fram tapað mörgum leikjum stórt Úrslitin í Pepsi-deild karla ráðast á morgun þegar lokaumferðin fer fram. 3. október 2014 19:00