Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 15:56 Rebekka Rut Skúladóttir verst hér Mariju Gedroit, sem skoraði ellefu mörk í leiknum í dag. Vísir/Stefán Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð í deild og bikar en liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Haukar höfðu forystu nánast allan leikinn en Valur náði þó að jafna metin í síðari hálfleik. En Haukar náðu undirtökunum á ný og tryggðu sér sætan sigur.Marija Gedroit skoraði ellefu mörk fyrir Hauka og Karen Helga Díönudóttir sex. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var markahæst í liði Vals með tíu mörk. „Mínir leikmenn spiluðu frábæran varnarleik í dag og voru þar að auki afar skynsamir í sóknarleiknum,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Hauka, við Vísi eftir leik. „Við vorum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkar eigin frammistöðu. Við höfum verið að spila framliggjandi 3-2-1 vörn og hún hélt mjög vel í dag. Þær [Valskonur] áttu virkilega erfitt með að komast í gegnum okkur í dag.“ Haukar komust upp í fimmtán stig með sigrinum í dag en Valur er í öðru sæti með 24 stig. Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar. „Nú gildir það eitt að vera áfram á tánum. Það verður annar efiður leikur næst,“ bætti Halldór Harri við en Haukar mæta Selfyssingum eftir viku.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð í deild og bikar en liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Haukar höfðu forystu nánast allan leikinn en Valur náði þó að jafna metin í síðari hálfleik. En Haukar náðu undirtökunum á ný og tryggðu sér sætan sigur.Marija Gedroit skoraði ellefu mörk fyrir Hauka og Karen Helga Díönudóttir sex. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var markahæst í liði Vals með tíu mörk. „Mínir leikmenn spiluðu frábæran varnarleik í dag og voru þar að auki afar skynsamir í sóknarleiknum,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Hauka, við Vísi eftir leik. „Við vorum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkar eigin frammistöðu. Við höfum verið að spila framliggjandi 3-2-1 vörn og hún hélt mjög vel í dag. Þær [Valskonur] áttu virkilega erfitt með að komast í gegnum okkur í dag.“ Haukar komust upp í fimmtán stig með sigrinum í dag en Valur er í öðru sæti með 24 stig. Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar. „Nú gildir það eitt að vera áfram á tánum. Það verður annar efiður leikur næst,“ bætti Halldór Harri við en Haukar mæta Selfyssingum eftir viku.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira