Hættu sykuráti á 5 dögum 8. febrúar 2014 14:00 AFP/NordicPhotos Sykur orsakar vítahring, stöðuga hungurtilfinningu, þreytu og skapsveiflur. Það getur verið erfitt að hætta sykurneyslu en eftirfarandi fæðutegundir draga úr sykurlöngun og hjálpa líkamanum að ná jafnvægi. 1. Prótein, fita og trefjar Ástæðan fyrir þessu þrennu er einfaldlega sú að maður verður saddur af því að borða þetta og í lengri tíma. Passaðu upp á að hver máltíð innihaldi eitthvað af þessu þrennu. Miðaðu við að um 25 prósent af máltíð séu prótein með góðu fitunni eins og omega 3. Til dæmis: Egg, hnetur, avókadó, ólífuolía, hummus, lax og kjúklingur.2. Grænt grænmeti í staðinn fyrir brauð og pasta Ástæðan fyrir þessu er sú að brauð er fljótt að breytast í sykur og þá ertu aftur á byrjunarreit. Grænmeti eru full af flóknum kolvetnum sem halda manni söddum í lengri tíma. Það tekur lengri tíma að melta grænmeti en t.d brauð.3. Matur sem er súr Ástæðan fyrir þessu er sú að súr matur sparkar sykurlönguninni út um gluggann. Sem dæmi: Súrkál eða kimchi.4. Hreint dökkt súkkulaði Ástæðan fyrir því er sú að súkkulaðið losar um endorfín án þess að hækka sykurinn í blóðinu. Til dæmis: 100 prósent hreint dökkt súkkulaði, ef það er of mikið má fara niður í 75 prósent súkkulaði.5. Drekka meira vatn Ástæðan fyrir því er sú að vatn skolar sykur úr líkamanum og á þannig að draga úr sykurlöngun. Heimild: Heilsutorg.is Heilsa Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Sykur orsakar vítahring, stöðuga hungurtilfinningu, þreytu og skapsveiflur. Það getur verið erfitt að hætta sykurneyslu en eftirfarandi fæðutegundir draga úr sykurlöngun og hjálpa líkamanum að ná jafnvægi. 1. Prótein, fita og trefjar Ástæðan fyrir þessu þrennu er einfaldlega sú að maður verður saddur af því að borða þetta og í lengri tíma. Passaðu upp á að hver máltíð innihaldi eitthvað af þessu þrennu. Miðaðu við að um 25 prósent af máltíð séu prótein með góðu fitunni eins og omega 3. Til dæmis: Egg, hnetur, avókadó, ólífuolía, hummus, lax og kjúklingur.2. Grænt grænmeti í staðinn fyrir brauð og pasta Ástæðan fyrir þessu er sú að brauð er fljótt að breytast í sykur og þá ertu aftur á byrjunarreit. Grænmeti eru full af flóknum kolvetnum sem halda manni söddum í lengri tíma. Það tekur lengri tíma að melta grænmeti en t.d brauð.3. Matur sem er súr Ástæðan fyrir þessu er sú að súr matur sparkar sykurlönguninni út um gluggann. Sem dæmi: Súrkál eða kimchi.4. Hreint dökkt súkkulaði Ástæðan fyrir því er sú að súkkulaðið losar um endorfín án þess að hækka sykurinn í blóðinu. Til dæmis: 100 prósent hreint dökkt súkkulaði, ef það er of mikið má fara niður í 75 prósent súkkulaði.5. Drekka meira vatn Ástæðan fyrir því er sú að vatn skolar sykur úr líkamanum og á þannig að draga úr sykurlöngun. Heimild: Heilsutorg.is
Heilsa Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira