Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Finnur Thorlacius skrifar 22. ágúst 2014 16:21 Ein af ástæðum þess að sumir kjósa sér að eiga ekki börn er ef til vill þessi. Þegar maður er á fá sér hænublund úti í garði og börnin koma óvænt með fulla fötu af ísvatni og sturta yfir mann, þá geta fallið hin ýmsu óvægu orð. Jeremy Clarksons kaus að nota bara eitt orð eftir þennan miður huggulega glaðning, þ.e. „motherfuckers“. Hann hefur reyndar aldrei skort lýsingarorð og margir minnihlutahópar hafa orðið fyrir barðinu á tungutaki hans í þáttunum Top Gear, sem og við hin ýmsu önnur tækifæri. Hefur hann þurft að biðja marga þeirra afsökunar eftirá og spurningin er helst sú hvort hann hafi þurft að gera það eina ferðina enn eftir vatnsgusuna ágætu. Þau þekkja hann líklega svo vel að hann kannski sleppur í þetta skiptið. Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent
Ein af ástæðum þess að sumir kjósa sér að eiga ekki börn er ef til vill þessi. Þegar maður er á fá sér hænublund úti í garði og börnin koma óvænt með fulla fötu af ísvatni og sturta yfir mann, þá geta fallið hin ýmsu óvægu orð. Jeremy Clarksons kaus að nota bara eitt orð eftir þennan miður huggulega glaðning, þ.e. „motherfuckers“. Hann hefur reyndar aldrei skort lýsingarorð og margir minnihlutahópar hafa orðið fyrir barðinu á tungutaki hans í þáttunum Top Gear, sem og við hin ýmsu önnur tækifæri. Hefur hann þurft að biðja marga þeirra afsökunar eftirá og spurningin er helst sú hvort hann hafi þurft að gera það eina ferðina enn eftir vatnsgusuna ágætu. Þau þekkja hann líklega svo vel að hann kannski sleppur í þetta skiptið.
Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent