„Vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2014 23:47 Haukur Heiðar. visir/sáp „Þetta var gjörsamlega frábært og ótrúlega vel að öllu staðið hér,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. Timberlake spilaði fyrir framan 17.000 manns og virtust allir skemmta sér vel. „Umgjörðin og tæknihliðin var algjörlega frábær og tónleikarnir ennþá betri. Ég bjóst við svakalegu „show-i“ og það var nákvæmlega raunin.“ Haukur segist aldrei nokkur tímann hafa séð annað eins hér á Íslandi. „Þetta er klárlega stærsti listamaðurinn sem hefur komið hingað til lands. Ég viðurkenni það fúslega að ég hef ekki hlustað mikið á Justin Timberlake í gegnum tíðina en ég vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari.“ Tengdar fréttir Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 „Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Þetta var gjörsamlega frábært og ótrúlega vel að öllu staðið hér,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. Timberlake spilaði fyrir framan 17.000 manns og virtust allir skemmta sér vel. „Umgjörðin og tæknihliðin var algjörlega frábær og tónleikarnir ennþá betri. Ég bjóst við svakalegu „show-i“ og það var nákvæmlega raunin.“ Haukur segist aldrei nokkur tímann hafa séð annað eins hér á Íslandi. „Þetta er klárlega stærsti listamaðurinn sem hefur komið hingað til lands. Ég viðurkenni það fúslega að ég hef ekki hlustað mikið á Justin Timberlake í gegnum tíðina en ég vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari.“
Tengdar fréttir Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 „Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01
Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47
„Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30