Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:30 Mmmm. Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér. Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér.
Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira