Ljósastaurar með hleðslu fyrir rafmagnsbíla Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 11:56 BMW i8 tvinnbíll. Helst hræðsla þeirra sem kaupa rafmagnsbíla er að fáar hleðslustöðvar eru enn fyrir slíka bíla. Þetta vilja BMW menn leysa með því að útbúa nýja ljósastaura með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla og eru þegar byrjaðir að setja upp slíka staura í Munchen í Þýskalandi. Hugmyndin er sniðug en í ljósastaurum er einmitt það til staðar sem þarf til að bæta hleðslustöð við þá og er ekki mjög kostnaðarsöm viðbót. BMW hefur þegar útbúið tvær gerðir af slíkum hleðslustöðvum og verða þær komnar í notkun á næsta ári. Þeir sem hlaða bíla sína á þessum staurum þurfa að sjálfsögðu að borga fyrir hleðsluna, en það gera þeir gegnum farsíma sinn eftir að hafa hlaðið niður sérstöku appi til þess arna. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent
Helst hræðsla þeirra sem kaupa rafmagnsbíla er að fáar hleðslustöðvar eru enn fyrir slíka bíla. Þetta vilja BMW menn leysa með því að útbúa nýja ljósastaura með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla og eru þegar byrjaðir að setja upp slíka staura í Munchen í Þýskalandi. Hugmyndin er sniðug en í ljósastaurum er einmitt það til staðar sem þarf til að bæta hleðslustöð við þá og er ekki mjög kostnaðarsöm viðbót. BMW hefur þegar útbúið tvær gerðir af slíkum hleðslustöðvum og verða þær komnar í notkun á næsta ári. Þeir sem hlaða bíla sína á þessum staurum þurfa að sjálfsögðu að borga fyrir hleðsluna, en það gera þeir gegnum farsíma sinn eftir að hafa hlaðið niður sérstöku appi til þess arna.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent