Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólastöðin komin í loftið Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólastöðin komin í loftið Jól