Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Stúfur kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Stúfur kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól