Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn 16. desember 2014 13:00 Þeir Fannar og Guðmundur segja leikinn snúast um jólaandann og það að gleðja. Vísir/Valli „Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“ Jólafréttir Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“
Jólafréttir Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira