Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards 9. janúar 2014 18:00 Af verðlaunahátíðinni í gær. SAMSETTMYND/AFP/NORDICPHOTOS Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein