Shia LaBeouf sendi typpamyndir 7. janúar 2014 16:00 Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein