Hvalabjór í fyrsta skipti á markað Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. janúar 2014 07:30 Ný tegund af bjór, Hvalabjór, kemur á markað nú í janúar. Það er Brugghús Steðja í Borgarfirði sem framleiðir bjórinn í samstarfi við Hval hf. Bjórinn er bruggaður með hvalmjöli sem er mjög próteinríkt og í því er nánast engin fita. Dagbjartur Arilíusson, einn eigandi brugghússins, segir að enginn viðbættur sykur sé notaður og það geri drykkinn að mjög heilnæmum drykk. Um sé að ræða bragðmikinn þorrabjór.Eigengur Steðja eru þau Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson.Aðspurður hvort hann sé ekki hræddur um að hvalfriðungar muni ekki láta í sér heyra segir hann svo vera. „Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir Dagbjartur. „Við vonum þó að Íslendingar verði sáttir við þetta enda erum við að stíla þetta inn á þorrann og á honum er nú ýmislegt misjafnt étið og drukkið,“ segir hann. Hvalbragðið mun koma fram í undirtóni bjórsins og mun einnig finnast á eftirbragðinu. Bjórinn verður 5,2 prósent alkóhól og hann verður síaður og gerilsneyddur. Miðinn á flöskunni er hannaður af íslenskum verðlaunahönnuði búsettum á Ítalíu, með innihaldið í huga ásamt því að skapa réttu þorrastemninguna. Í bakgrunni miðans er texti úr Hávamálum en þar kemur fram texti sem var sá fyrsti sem Óðinn las úr rúnum. Hvalabjórinn er væntanlegur í Vínbúðirnar 24. janúar nk. en komi eitthvað fyrr á veitingahús. „Við erum rúmlega eins árs gamalt fyrirtæki og erum að fóta okkur á markaðnum. Við erum með fimm fastar tegundir og erum að koma inn með árstíðabundna bjóra. Þetta er ein leið til að kynna okkur,“ segir Dabjartur um komu Hvalabjórsins á markað. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Ný tegund af bjór, Hvalabjór, kemur á markað nú í janúar. Það er Brugghús Steðja í Borgarfirði sem framleiðir bjórinn í samstarfi við Hval hf. Bjórinn er bruggaður með hvalmjöli sem er mjög próteinríkt og í því er nánast engin fita. Dagbjartur Arilíusson, einn eigandi brugghússins, segir að enginn viðbættur sykur sé notaður og það geri drykkinn að mjög heilnæmum drykk. Um sé að ræða bragðmikinn þorrabjór.Eigengur Steðja eru þau Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson.Aðspurður hvort hann sé ekki hræddur um að hvalfriðungar muni ekki láta í sér heyra segir hann svo vera. „Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir Dagbjartur. „Við vonum þó að Íslendingar verði sáttir við þetta enda erum við að stíla þetta inn á þorrann og á honum er nú ýmislegt misjafnt étið og drukkið,“ segir hann. Hvalbragðið mun koma fram í undirtóni bjórsins og mun einnig finnast á eftirbragðinu. Bjórinn verður 5,2 prósent alkóhól og hann verður síaður og gerilsneyddur. Miðinn á flöskunni er hannaður af íslenskum verðlaunahönnuði búsettum á Ítalíu, með innihaldið í huga ásamt því að skapa réttu þorrastemninguna. Í bakgrunni miðans er texti úr Hávamálum en þar kemur fram texti sem var sá fyrsti sem Óðinn las úr rúnum. Hvalabjórinn er væntanlegur í Vínbúðirnar 24. janúar nk. en komi eitthvað fyrr á veitingahús. „Við erum rúmlega eins árs gamalt fyrirtæki og erum að fóta okkur á markaðnum. Við erum með fimm fastar tegundir og erum að koma inn með árstíðabundna bjóra. Þetta er ein leið til að kynna okkur,“ segir Dabjartur um komu Hvalabjórsins á markað.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira