Seinfeld hefur þó ákveðið að breyta aðeins til í nýju þáttaröðinni, en hann sækir kaffið nú á báti, en ekki á bíl. Báturinn er í eigu Louis C.K.
Grínistarnir tveir tala saman um báta, New York, krakka og hver Benny er úr laginu Benny and the Jets.
Sjón er sögu ríkari.