Ertu eiginkona veiðimanns? Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2014 11:00 Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr. Íþróttir Stangveiði Mest lesið Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Blanda komin yfir 2000 laxa Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði
Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr.
Íþróttir Stangveiði Mest lesið Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Blanda komin yfir 2000 laxa Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði