Sniðgengin í tilnefningum til Óskarsverðlaunanna 16. janúar 2014 18:20 Hér að neðan fylgir listi þeirra kvikmynda, leikara og leikstjóra sem gengið var framhjá í tilnefningum til Óskarsverðlaunanna að mati Huffington Post. 1. Blue Jasmine í flokki bestu kvikmynda. 2. Saving Mr. Banks í flokki bestu kvikmynda 3. The Butler í flokki bestu kvikmynda 4. August, Osage County í flokki bestu kvikmynda 5. Inside Llewyn Davis í flokki bestu kvikmynda 6. Fruitvale Station í flokki bestu kvikmynda 7. Oscar Isaac fyrir leik sinn í Llewyn Davis, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 8. Joaquin Phoenix fyrir leik sinn í Her, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 9. Robert Redford fyrir leik sinn í All is lost, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 10. Michael B. Jordan fyrir hlutverk sitt í Fruitvale Station, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 11. Forest Whitaker fyrir leik sinn í The Butler, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 12 .Tom Hanks fyrir leik sinn í Captain Phillips, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 13. Emma Thompson fyrir leik sinn í Saving Mr. Banks, í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki.Auk þeirra voru eftirfarandi leikarar og leikstjórar sniðgengnir: James Gandolfini fyrir leik sinn í Enough Said, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Daniel Bruhl fyrir leik sinn í Rush, í flokki besta leikara í aukahlutverki. James Franco fyrir leik sinn í Spring Breakers, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Tom Hanks fyrir leik sinn í Saving Mr. Banks, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Oprah Winfrey fyrir leik sinn í The Butler, í flokki bestu leikkonu í aukahlutverki. Paul Greengrass fyrir Captain Phillips, í flokki besta leikstjóra. Joel og Ethan Coen fyrir Inside Llewyn Davis, í flokki besta leikstjóra. Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hér að neðan fylgir listi þeirra kvikmynda, leikara og leikstjóra sem gengið var framhjá í tilnefningum til Óskarsverðlaunanna að mati Huffington Post. 1. Blue Jasmine í flokki bestu kvikmynda. 2. Saving Mr. Banks í flokki bestu kvikmynda 3. The Butler í flokki bestu kvikmynda 4. August, Osage County í flokki bestu kvikmynda 5. Inside Llewyn Davis í flokki bestu kvikmynda 6. Fruitvale Station í flokki bestu kvikmynda 7. Oscar Isaac fyrir leik sinn í Llewyn Davis, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 8. Joaquin Phoenix fyrir leik sinn í Her, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 9. Robert Redford fyrir leik sinn í All is lost, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 10. Michael B. Jordan fyrir hlutverk sitt í Fruitvale Station, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 11. Forest Whitaker fyrir leik sinn í The Butler, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 12 .Tom Hanks fyrir leik sinn í Captain Phillips, í flokki besta leikara í aðalhlutverki. 13. Emma Thompson fyrir leik sinn í Saving Mr. Banks, í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki.Auk þeirra voru eftirfarandi leikarar og leikstjórar sniðgengnir: James Gandolfini fyrir leik sinn í Enough Said, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Daniel Bruhl fyrir leik sinn í Rush, í flokki besta leikara í aukahlutverki. James Franco fyrir leik sinn í Spring Breakers, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Tom Hanks fyrir leik sinn í Saving Mr. Banks, í flokki besta leikara í aukahlutverki. Oprah Winfrey fyrir leik sinn í The Butler, í flokki bestu leikkonu í aukahlutverki. Paul Greengrass fyrir Captain Phillips, í flokki besta leikstjóra. Joel og Ethan Coen fyrir Inside Llewyn Davis, í flokki besta leikstjóra.
Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira