American Hustle og Gravity fengu flestar tilnefningar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. janúar 2014 13:30 Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna sem tilkynntar voru eftir hádegi í Los Angeles. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar, níu talsins, hlaut kvikmyndin 12 Years a Slave. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefningarnar:Besta kvikmynd12 Years a Slave Gravity Dallas Buyers Club American Hustle Captain Phillips Her Nebraska Philomena The Wolf of Wall StreetBesta leikkona í aðalhlutverkiAmy Adams fyrir American HustleCate Blanchett fyrir Blue JasmineSandra Bullock fyrir GravityJudi Dench fyrir PhilomenaMeryl Streep fyrir August: Osage CountyBesti leikari í aðalhlutverkiChiwetel Ejiofor fyrir 12 Years a SlaveLeonardo DiCaprio fyrir The Wolf of Wall StreetChristian Bale fyrir American HustleBruce Dern fyrir Mandela: Long Walk to FreedomMatthew McConaughey fyrir Dallas Buyers ClubBesta leikkona í aukahlutverkiSally Hawkins fyrir Blue JasmineJulia Roberts fyrir August: Osage CountyLupita Nyong'o fyrir 12 Years a SlaveJennifer Lawrence fyrir American HustleJune Squibb fyrir NebraskaBesti leikari í aukahlutverkiBarkhad Abdi fyrir Captain PhillipsBradley Cooper fyrir American HustleJonah Hill fyrir The Wolf of Wall StreetMichael Fassbender fyrir 12 Years a SlaveJared Leto fyrir Dallas Buyers ClubLeikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar.vísir/afp Besti leikstjóriAlfonso Cuarón fyrir GravitySteve McQueen fyrir 12 Years a SlaveDavid O. Russell fyrir American HustleMartin Scorsese fyrir The Wolf of Wall StreetAlexander Payne fyrir NebraskaBesta erlenda kvikmyndThe Broken Circle Breakdown(Belgía)The Missing Picture(Kambódía)The Hunt(Danmörk)The Great Beauty(Ítalía)Omar(Palestína)Besta frumsamda handritAmerican Hustle:Eric Singer, David O. RussellBlue Jasmine:Woody AllenHer:Spike JonzeNebraska:Bob NelsonDallas Buyers Club:Craig Borten, Melisa WallackBesta handrit byggt á áður útgefnu efniBefore Midnight:Richard LinklaterCaptain Phillips:Billy Ray12 Years a Slave:John RidleyThe Wolf of Wall Street:Terence WinterPhilomena:Steven CooganBesta teiknimynd í fullri lengdThe Croods Despicable Me 2 Ernest & Celestine Frozen The Wind RisesDanska kvikmyndin The Hunt, eða Jagten, er tilnefnd í flokki bestu erlendra mynda. Besta heimildarmynd í fullri lengdThe Act of KillingCutie and the BoxerDirty WarsThe Square20 Feet from StardomBesta kvikmyndatakaGravity:Emmanuel LubezkiInside Llewyn Davis:Bruno DelbonnelNebraska:Phedon PapamichaelPrisoners:Roger DeakinsThe Grandmaster:Philippe Le SourdBesta klipping12 Years a SlaveAmerican HustleGravityCaptain PhillipsDallas Buyers ClubBesta listræna stjórnun12 Years a SlaveAmerican HustleGravity The Great GatsbyHerBesta búningahönnunAmerican HustleThe Great Gatsby12 Years a SlaveThe GrandmasterThe Invisible WomanBesta hár og förðunDallas Buyers ClubJackass Presents: Bad GrandpaThe Lone RangerBono og félagar í U2 eru tilnefndir fyrir besta lag, en þeir unnu til Golden Globe-verðlauna um síðustu helgi.mynd/afp Besta kvikmyndatónlistThe Book Thief:John WilliamsGravity:Steven PriceHer:William Butler og Owen PallettSaving Mr. Banks:Thomas NewmanPhilomena:Alexandre DesplatBesta lagDespicable Me 2:Pharrell Williams(Happy)Frozen:Kristen Anderson-Lopez, Robert Lopez(Let It Go)Mandela: Long Walk to Freedom:Bono, Adam Clayton, The Edge, Larry Mullen Jr., Brian Burton(Ordinary Love)Alone:Bruce Broughton(Alone Yet Not Alone)Her:Karen O(The Moon Song)Bestu tæknibrellurGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugIron Man 3The Lone RangerStar Trek Into DarknessBesta hljóðblöndunGravity The Hobbit: The Desolation of Smaug Captain Phillips Inside Llewyn Davis Lone SurvivorBesta hljóðklippingAll Is LostCaptain PhillipsGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugLone SurvivorIron Man 3 er tilnefnd fyrir bestu tæknibrellur. Besta stutta heimildarmyndCavediggerFacing FearKarama Has No WallsThe Lady In Number 6Prison Terminal: The Last Days of Private Jack HallBesta stutta teiknimyndFeralGet a Horse!Mr HublotPossessionsRoom on the BroomBesta leikna stuttmyndAquel no era yoJust Before Losing EverythingHeliumDo I Have to Take Care of Everything?The Voorman ProblemHér fyrir neðan má sjá kynningarstiklur myndanna níu sem tilnefndar eru í flokkinum „Besta kvikmynd“. Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram 2. mars. Golden Globes Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna sem tilkynntar voru eftir hádegi í Los Angeles. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar, níu talsins, hlaut kvikmyndin 12 Years a Slave. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tilnefningarnar:Besta kvikmynd12 Years a Slave Gravity Dallas Buyers Club American Hustle Captain Phillips Her Nebraska Philomena The Wolf of Wall StreetBesta leikkona í aðalhlutverkiAmy Adams fyrir American HustleCate Blanchett fyrir Blue JasmineSandra Bullock fyrir GravityJudi Dench fyrir PhilomenaMeryl Streep fyrir August: Osage CountyBesti leikari í aðalhlutverkiChiwetel Ejiofor fyrir 12 Years a SlaveLeonardo DiCaprio fyrir The Wolf of Wall StreetChristian Bale fyrir American HustleBruce Dern fyrir Mandela: Long Walk to FreedomMatthew McConaughey fyrir Dallas Buyers ClubBesta leikkona í aukahlutverkiSally Hawkins fyrir Blue JasmineJulia Roberts fyrir August: Osage CountyLupita Nyong'o fyrir 12 Years a SlaveJennifer Lawrence fyrir American HustleJune Squibb fyrir NebraskaBesti leikari í aukahlutverkiBarkhad Abdi fyrir Captain PhillipsBradley Cooper fyrir American HustleJonah Hill fyrir The Wolf of Wall StreetMichael Fassbender fyrir 12 Years a SlaveJared Leto fyrir Dallas Buyers ClubLeikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar.vísir/afp Besti leikstjóriAlfonso Cuarón fyrir GravitySteve McQueen fyrir 12 Years a SlaveDavid O. Russell fyrir American HustleMartin Scorsese fyrir The Wolf of Wall StreetAlexander Payne fyrir NebraskaBesta erlenda kvikmyndThe Broken Circle Breakdown(Belgía)The Missing Picture(Kambódía)The Hunt(Danmörk)The Great Beauty(Ítalía)Omar(Palestína)Besta frumsamda handritAmerican Hustle:Eric Singer, David O. RussellBlue Jasmine:Woody AllenHer:Spike JonzeNebraska:Bob NelsonDallas Buyers Club:Craig Borten, Melisa WallackBesta handrit byggt á áður útgefnu efniBefore Midnight:Richard LinklaterCaptain Phillips:Billy Ray12 Years a Slave:John RidleyThe Wolf of Wall Street:Terence WinterPhilomena:Steven CooganBesta teiknimynd í fullri lengdThe Croods Despicable Me 2 Ernest & Celestine Frozen The Wind RisesDanska kvikmyndin The Hunt, eða Jagten, er tilnefnd í flokki bestu erlendra mynda. Besta heimildarmynd í fullri lengdThe Act of KillingCutie and the BoxerDirty WarsThe Square20 Feet from StardomBesta kvikmyndatakaGravity:Emmanuel LubezkiInside Llewyn Davis:Bruno DelbonnelNebraska:Phedon PapamichaelPrisoners:Roger DeakinsThe Grandmaster:Philippe Le SourdBesta klipping12 Years a SlaveAmerican HustleGravityCaptain PhillipsDallas Buyers ClubBesta listræna stjórnun12 Years a SlaveAmerican HustleGravity The Great GatsbyHerBesta búningahönnunAmerican HustleThe Great Gatsby12 Years a SlaveThe GrandmasterThe Invisible WomanBesta hár og förðunDallas Buyers ClubJackass Presents: Bad GrandpaThe Lone RangerBono og félagar í U2 eru tilnefndir fyrir besta lag, en þeir unnu til Golden Globe-verðlauna um síðustu helgi.mynd/afp Besta kvikmyndatónlistThe Book Thief:John WilliamsGravity:Steven PriceHer:William Butler og Owen PallettSaving Mr. Banks:Thomas NewmanPhilomena:Alexandre DesplatBesta lagDespicable Me 2:Pharrell Williams(Happy)Frozen:Kristen Anderson-Lopez, Robert Lopez(Let It Go)Mandela: Long Walk to Freedom:Bono, Adam Clayton, The Edge, Larry Mullen Jr., Brian Burton(Ordinary Love)Alone:Bruce Broughton(Alone Yet Not Alone)Her:Karen O(The Moon Song)Bestu tæknibrellurGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugIron Man 3The Lone RangerStar Trek Into DarknessBesta hljóðblöndunGravity The Hobbit: The Desolation of Smaug Captain Phillips Inside Llewyn Davis Lone SurvivorBesta hljóðklippingAll Is LostCaptain PhillipsGravityThe Hobbit: The Desolation of SmaugLone SurvivorIron Man 3 er tilnefnd fyrir bestu tæknibrellur. Besta stutta heimildarmyndCavediggerFacing FearKarama Has No WallsThe Lady In Number 6Prison Terminal: The Last Days of Private Jack HallBesta stutta teiknimyndFeralGet a Horse!Mr HublotPossessionsRoom on the BroomBesta leikna stuttmyndAquel no era yoJust Before Losing EverythingHeliumDo I Have to Take Care of Everything?The Voorman ProblemHér fyrir neðan má sjá kynningarstiklur myndanna níu sem tilnefndar eru í flokkinum „Besta kvikmynd“. Óskarsverðlaunaafhendingin fer fram 2. mars.
Golden Globes Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira