Golden Globe-verðlaunin verða afhent í nótt í Los Angeles. Frægustu stjörnur heims koma þar saman og oft kennir ýmissa grasa á rauða dreglinum.
Vísir kíkti á flottustu kjólana á hátíðinni í gegnum tíðina en bein útsending verður frá verðlaunahátíðinni á Stöð 3 í nótt. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Lífið á Vísi mun tísta beint frá hátíðinni.
Lífið