Með kústana á lofti er keppt í krullu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 10:00 Frá krullukeppni á leikunum í Vancouver árið 2010. Vísir/Getty Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Sjá meira
Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Sjá meira