Webster og Cabrera-Bello efstir fyrir lokahringinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 14:00 Steve Webster. Vísir/Getty Englendingurinn Steve Webster spilaði vel á öðrum degi Katar Master í golfi í dag. Hann deilir forystusætinu með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn. Mikil spenna er fyrir lokahringinn sem fram fer á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Frakkinn Adrien Saddier spilaði hringinn í dag á átta höggum undir pari og er einu höggi á eftir forystusauðunum fyrir morgundaginn líkt og Thorbjörn Olesen frá Danmörku og Thomas Aiken frá Suður-Afríku.Bein útsending frá lokadeginum hefst í fyrramálið á Golfstöðinni klukkan 9:30. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Steve Webster spilaði vel á öðrum degi Katar Master í golfi í dag. Hann deilir forystusætinu með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn. Mikil spenna er fyrir lokahringinn sem fram fer á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Frakkinn Adrien Saddier spilaði hringinn í dag á átta höggum undir pari og er einu höggi á eftir forystusauðunum fyrir morgundaginn líkt og Thorbjörn Olesen frá Danmörku og Thomas Aiken frá Suður-Afríku.Bein útsending frá lokadeginum hefst í fyrramálið á Golfstöðinni klukkan 9:30.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira