Í nýrri færslu á bloggi sínu á Trendnet.is fer Erna Hrund yfir förðunartrendin á tískupöllunum á nýafstaðinni Haute Couture tískuviku í París.
Þar má meðal annars sjá litaðan eyeliner, pallíettur og eldrauðar varir - förðunartrend sem smellpassa inn í sumartískuna.
Sjá fleiri myndir og ítarlegri umfjöllun hér.


Sjá fleiri skemmtileg förðunarlúkk og ítarlega umfjöllun Ernu Hrundar hér.