Leikarinn Jared Leto, 42 ára, sem talinn er líklegur til að vinna Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dallas Buyers Club, daðraði þetta svona líka við Game Of Thrones stjörnuna, Emiliu Clarke á SAG verðlaunahátíðinni og það í miðju viðtali eins og sjá má í myndskeiðinu hér.