Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 2
Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir

Pútín fylgdist með er Rússar unnu fyrsta gullið
Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Loch sá við heimamanninum | Myndband
Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.

Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband
Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun.

Yfirburðir Kuzminu í skíðaskotfimi | Myndband
Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi.

Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband
Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett.

Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband
Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram.

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1
Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum

Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband
Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.