Sport

Vandræði í Sotsjí

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Ekki fyrirmyndar frágangur
Ekki fyrirmyndar frágangur mynd/twitter
Það er hægt að skemmta sér yfir fleiru en glæsilegum afrekum íþróttamanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Íþróttamenn, áhorfendur, fjölmiðlar og fleiri skemmta áhugasömum á samfélagsmiðlum.

Sérstaklega hafa notendur Twitter farið mikinn í Sotsjí. Fjölda skemmtilegra tísta og mynda má finna með því að flétta upp hastaginu #sochiproblems.

Hér að neðan má sjá nokkur tíst sem sýna spaugilega mynd af því sem fram fer utan keppnissvæðanna í Sotsjí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×