Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Karl Lúðvíksson skrifar 5. febrúar 2014 17:48 Þröstur Elliðason með flottan lax úr Breiðdalsá Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik. Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði
Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik.
Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði