Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2014 12:20 Þessir húmoristar komust ekki í liðið í ár. Vísir/Getty Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Jamaíska bobsleðaliðið er komið til Sotsjí en missti af fyrstu æfingu sinni í brautinni af því að farangur liðsmanna týndist á leiðinni frá Bandaríkjunum til Rússlands. „Þetta er mjög pirrandi. Okkur tókst loksins að fjármagna ferðina og erum komnir á staðinn og þá gerist þetta," sagði Winston Watts, aðalmaðurinn í bobsleðaliði Jamaíku, við BBC. Jamaíska bobsleðaliðinu tókst að safna yfir 120 þúsund dollurum, rúmum fjórtán milljónum íslenskra króna, þegar liðið var búið að tryggja sér þátttökurétt á leikunum en fram að því stefndi í að fjárskortur kæmi í veg fyrir ferð Jamaíkamannanna til Rússlands. Jamaíska bobsleðaliðið verður í sviðsljósinu í Sotsjí þótt að liðið sé ekki líklegt til árangurs. Það er nefnilega enginn búinn að gleyma hinni stórkostlegu mynd Cool Runnings, sem gerði skil þátttöku liðsins á Vetrarleikunum í Calgary. Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47