Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 17:24 Jorrit Bergsma brosti breitt í dag. Vísir/Getty Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Sjá meira
Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Sjá meira
Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11
Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00