Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband 18. febrúar 2014 15:02 Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00