,,Ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð“ Ellý Ármanns skrifar 13. febrúar 2014 10:30 Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð. Ísland Got Talent Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð.
Ísland Got Talent Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“