Bobsleðamaður braut niður hurð á baðherbergi í Sotsjí Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Hér má sjá hurðina á baðherberginu eftir að Johnny Quinn braust út af því. Einn af meðlimum bobsleðaliðs Bandaríkjanna þurfti hreinlega að brjótast út af baðherbergi á hótelinu sem hann gistir á í Sotsjí. „Ég læstist inni og var ekki með síma til þess að láta vita að ég væri fastur inni. Ég notaði því þjálfun mína í að ýta bobsleðanum til þess að brjótast út,“ sagði Johnny Quinn á Twitter-síðu sinni og bætti við: „#SochiJailBreak,“ á hefðbundnu twitter-tungumáli. Quinn er ekki við eina fjölina felldur þegar það kemur að íþróttaiðkun – hann var áður í NFL deildinni í amerískum fótbolta. Atvikið hefur vakið mikla athygli í bandarískum fjölmiðlum og hafa spjallþáttarstjórnendur vestanhafs gert mikið grín af atvikinu. Ekki er vitað hvort Quinn þurfi að bæta skaðan á hótelherberginu eða hvort honum verði refsað á einhvern annan hátt fyrir að bókstaflega brjótast út. Mikið hefur verið kvartað undan slæmum aðbúnaði á hótelum í Sotsjí. Twitter-síðan Sochi Problems hefur verið stofnuð til þess að sýna aðbúnaðinn í rússnesku borginn. Þrátt fyrir að hafa verið uppi í fimm daga er hún með 337 þúsund fylgjendur. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Einn af meðlimum bobsleðaliðs Bandaríkjanna þurfti hreinlega að brjótast út af baðherbergi á hótelinu sem hann gistir á í Sotsjí. „Ég læstist inni og var ekki með síma til þess að láta vita að ég væri fastur inni. Ég notaði því þjálfun mína í að ýta bobsleðanum til þess að brjótast út,“ sagði Johnny Quinn á Twitter-síðu sinni og bætti við: „#SochiJailBreak,“ á hefðbundnu twitter-tungumáli. Quinn er ekki við eina fjölina felldur þegar það kemur að íþróttaiðkun – hann var áður í NFL deildinni í amerískum fótbolta. Atvikið hefur vakið mikla athygli í bandarískum fjölmiðlum og hafa spjallþáttarstjórnendur vestanhafs gert mikið grín af atvikinu. Ekki er vitað hvort Quinn þurfi að bæta skaðan á hótelherberginu eða hvort honum verði refsað á einhvern annan hátt fyrir að bókstaflega brjótast út. Mikið hefur verið kvartað undan slæmum aðbúnaði á hótelum í Sotsjí. Twitter-síðan Sochi Problems hefur verið stofnuð til þess að sýna aðbúnaðinn í rússnesku borginn. Þrátt fyrir að hafa verið uppi í fimm daga er hún með 337 þúsund fylgjendur.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira