Faðir Amy Winehouse lýsti því yfir í fjölmiðlum fyrr í febrúar að hann væri búinn að fyrirgefa Blake Fielder-Civil, fyrrum eiginmanni Amy, fyrir að hafa kynnt hana fyrir heróíni.
Hér að neðan er hlekkur á myndband af Amy Winehouse að syngja titillag plötunnar Back to Black, sem fjallar um samband hennar við Blake Fielder-Civil.