12 Years a Slave besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Lupita. Vísir/Getty Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners
Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira