Lífið

"Þetta var allt í lagi en kannski ekki mikið meira“

Ellý Ármanns skrifar
Síðustu helgi flutti Aron Hannes Emilsson, 16 ára, lagið Hallelujah í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. Eins og sjá má hér að ofan var Bubbi Morthens ekki nægilega sáttur við flutning Arons.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir lét líka í ljós óánægju sína og sagði: „Ég hefði haldið að þú gætir gert betur. Þetta var allt í lagi en kannski ekki mikið meira.“

Bubbi skipti skyndilega um skoðun eins og sjá má í lok myndskeiðsins sem varð til þess að þessi hæfileikaríki ungi söngvari heldur áfram keppni.


Tengdar fréttir

Mesta áhorf frá upphafi

"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.