Leita uppi braskara Gunnar Leó Pálsson skrifar 7. mars 2014 12:45 Justin Timberlake er ekki sáttur við svona svindlara. Vísir/Getty Sölusíðan Miði.is er nú í stærðarinnar aðgerðum þar sem leitað er af aðilum sem eru að selja miða á tónleika Justins Timberlake í hagnaðrskyni. Eins og Vísir greindi frá í gær loguðu margar sölusíður líkt og Bland.is, þar sem í sölu voru miðar á tónleikana á allt að 60.000 krónur stykkið. 4. grein í skilmálum Miða.is:Ef keyptur miði er áframseldur með fjárhagslegum hagnaði fyrir einhvern annan en aðila sem tengist viðburði beint, áskilur Miði.is sér rétt til þess að ógilda miðann og neita handhafa inngöngu á viðburð.„Við höfum fengið mikið af tölvupóstum og tilkynningum um þessa svörtu miðasölu á netinu,“ segir Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Midi.is. „Allir sem kaupa miða á sölusíðum á uppsprengdu verði geta átt í hættu á að fá ekki inngöngu á tónleikana," segir Ólafur. Fólk hefur birt myndir af þeim miðum sem það er að selja og eru starfsmenn Miða.is að fara yfir allar sölusíður landsins. „Hver miði hefur sína talnarunu sem auðvelt er að fletta upp. Þegar fólk er að birta myndir af miðunum þá er líka auðvelt að sjá númer miðans. Þegar hann er skannaður við innganginn þá fær handhafi miðans kannski ekki aðgang að tónleikunum. Við tökum sérstaklega hart á þessu núna,“ segir Ólafur. Ef þú kaupir fjóra miða og selur einn með fjárhagslegum ávinningi eru miðakaupin þín orðin ógild og þú átt í hættu á að fá ekki inngöngu á tónleikana. Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sölusíðan Miði.is er nú í stærðarinnar aðgerðum þar sem leitað er af aðilum sem eru að selja miða á tónleika Justins Timberlake í hagnaðrskyni. Eins og Vísir greindi frá í gær loguðu margar sölusíður líkt og Bland.is, þar sem í sölu voru miðar á tónleikana á allt að 60.000 krónur stykkið. 4. grein í skilmálum Miða.is:Ef keyptur miði er áframseldur með fjárhagslegum hagnaði fyrir einhvern annan en aðila sem tengist viðburði beint, áskilur Miði.is sér rétt til þess að ógilda miðann og neita handhafa inngöngu á viðburð.„Við höfum fengið mikið af tölvupóstum og tilkynningum um þessa svörtu miðasölu á netinu,“ segir Ólafur Thorarensen, framkvæmdastjóri Midi.is. „Allir sem kaupa miða á sölusíðum á uppsprengdu verði geta átt í hættu á að fá ekki inngöngu á tónleikana," segir Ólafur. Fólk hefur birt myndir af þeim miðum sem það er að selja og eru starfsmenn Miða.is að fara yfir allar sölusíður landsins. „Hver miði hefur sína talnarunu sem auðvelt er að fletta upp. Þegar fólk er að birta myndir af miðunum þá er líka auðvelt að sjá númer miðans. Þegar hann er skannaður við innganginn þá fær handhafi miðans kannski ekki aðgang að tónleikunum. Við tökum sérstaklega hart á þessu núna,“ segir Ólafur. Ef þú kaupir fjóra miða og selur einn með fjárhagslegum ávinningi eru miðakaupin þín orðin ógild og þú átt í hættu á að fá ekki inngöngu á tónleikana.
Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira