Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2014 10:15 Miðarnir rjúka út á Justin Timberlake vísir/getty „Það varð allt gjörsamlega tryllt, það hefur aldrei verið svona mikið álag á serverum mida.is en þeir stóðust álagið. Á einni sekúndu voru 14.000 manns að reyna kaupa miða, sem er mesta álag sem sést hefur í miðasölu á Íslandi. Stúkumiðarnir sem voru nokkur hundruð fóru á um 10 sekúndum,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. Talið er að um fimm þúsund miðar hafi verið í boði í forsölunum en allir miðarnir seldust upp á um tuttugu mínútum, líkt og í gær. Almenn miðasala hefst á morgun klukkan 10.00 á Midi.is. Talið er að um 8.000 miðar verði í boði þegar að almenna miðasalan fer í gang. Um það bil 1.300 sæti eru samtals í stúkunni og þar af um 800 sæti í A svæði og um 500 sæti í B svæði. Um 14.700 stæðismiðar eru í boði. Verðin eru eftirfarandi:Stæði: 14.990 krónurStúka B: 19.990 krónurStúka A: 24.990 krónur Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
„Það varð allt gjörsamlega tryllt, það hefur aldrei verið svona mikið álag á serverum mida.is en þeir stóðust álagið. Á einni sekúndu voru 14.000 manns að reyna kaupa miða, sem er mesta álag sem sést hefur í miðasölu á Íslandi. Stúkumiðarnir sem voru nokkur hundruð fóru á um 10 sekúndum,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. Talið er að um fimm þúsund miðar hafi verið í boði í forsölunum en allir miðarnir seldust upp á um tuttugu mínútum, líkt og í gær. Almenn miðasala hefst á morgun klukkan 10.00 á Midi.is. Talið er að um 8.000 miðar verði í boði þegar að almenna miðasalan fer í gang. Um það bil 1.300 sæti eru samtals í stúkunni og þar af um 800 sæti í A svæði og um 500 sæti í B svæði. Um 14.700 stæðismiðar eru í boði. Verðin eru eftirfarandi:Stæði: 14.990 krónurStúka B: 19.990 krónurStúka A: 24.990 krónur
Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira