Leikkonan unga hefur vakið mikla athygli á verðlaunaafhendingum undanfarið, fyrir að vera ein best klædda stjarnan og því bar tískupressan miklar væntingar til hennar fyrir kvöldið í kvöld.
Lupita sló hvergi af, en hér að neðan má sjá myndir af leikkonunni af rauða dreglinum.


Hárspöngin er svo punkturinn yfir i-ið.
