„Innilega til hamingju með stórafmælið elsku fallega mamma mín, afmælisgjöfin þín er væntanleg í heiminn í lok september og ég og
Hjalti Haraldsson
hlökkum mikið til,“ skrifaði Ísland Got Talent dómarinn og söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir sem gengur með sitt fyrsta barn á Facebooksíðuna sína ásamt sónarmynd af barninu.
Þórunn setti sónarmyndina á Facebook-síðu Sjafnar Pálsdóttur, móður sinnar sem er 55 ára í dag.
Þórunn Antonía ólétt
Ellý Ármanns skrifar
