Lífið

159 dagar í Justin Timberlake

Ellý Ármanns skrifar
visir/instagram
Aðeins 159 dagar eru þar til Justin Timberlake heldur tónleika í Kórnum í lok ágúst.  Hvorki meira né minna en sextán þúsund miðar voru í boði á tónleikana en þeir seldust upp á örskotsstundu. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ sagði Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu í samtali við Vísi.

Spurður um gríðarlega eftirspurn á tónleikana hér á landi svaraði Ísleifur? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur."



Hér má sjá myndir af instagram síðu stjörnunnar:


 


Tengdar fréttir

Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake

Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag.

Kyssulegur Timberlake

Justin Timberlake fékk ekki nóg af því að kyssa eiginkonu sína, Jessicu Biel.

Íslendingar óðir í Timberlake

Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær.

Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi

Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands.

Miði.is hrundi vegna álags

Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram.

Uppselt á Justin Timberlake

16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“

Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT

Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.