Sá stærsti kominn til Íslands 28. mars 2014 15:56 Gísli Berg við skjáinn sem er skipt upp í sextán einingar fyrir leikmynd Ísland got Talent. Vísir/Pjetur Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45. Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira
Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45.
Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Sjá meira