50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Finnur Thorlacius skrifar 21. mars 2014 12:15 Afmælisútgáfan af Porsche 911. Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent
Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent