Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina enda ekki annað hægt því hún fjallar um ótrúlega ævi söngvarans og gefur öllum þeim sem sjá myndina mikinn innblástur og trú á sjálfan sig.
Sjá nánar um myndina Once Chance hér sem er í sýningu í Háskólabíó.