75 ára afmælisfagnaður SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 29. apríl 2014 01:20 Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 75 ára laugardaginn 17. maí nk. og af því tilefni verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta viðburði næstu vikur. Veislan hefst með Veiðikvöldi í dalnum á þriðjudagskvöld þar sem urriðaveiðin í Laxá í Mývatnssveit verður kynnt. Yfirlit yfir dagskrána er nú aðgengilegt á vef SVFR og því vissara að grípa dagbókina og færa inn þær uppákomur sem hugurinn girnist. Rétt er að vekja athygli á því að síðasta opna hús vetrarins verður föstudagskvöldið 9. maí í Rafveituheimilinu og verður mikið um dýrðir. Þriðjudaginn 29. Apríl: Veiðikvöld í dalnum, SVFR í Elliðaárdal kl. 20Miðvikudagur 30.apríl: Hnýtingarkvöld í dalnum, SVFR í Elliðaárdal kl. 20.Föstudaginn 9. maí: Opið hús, Rafveituheimilinu í Elliðaárdal kl. 20Mánudaginn 12. maí: Kastnámskeið fyrir SVFR-konur hefst, í Elliðaárdal kl. 20.Þriðjudaginn 13. maí: frh. Kastnámskeið fyrir SVFR- konur, í Vífilsstaðavatni 20Laugardaginn 17. maí: Afmælisveisla SVFR – kl. 13-16 í Elliðaárdal Enginn félagsmaður SVFR ætti að láta sig vanta í 75 ára afmælisveislu félagsins. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar, dregið verður í veiðileyfa-happdrætti þar sem félaganúmer þeirra sem greitt hafa félagsgjöldin gildir sem miði. Kastkeppni fer fram á flötinni við höfuðstöðvar SVFR, fluguhnýtingarmeistarar sýna snilli sýna og gefa góð ráð, boðið verður upp á grillaðar pylsur og tilheyrandi, farið verður í ratleik og loks mun Ásgeir Heiðar leiða gesti í fróðlegri göngu meðfram Elliðaánum. Veiði og vatn verður þar í aðalhlutverki eins og gefur að skilja. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 75 ára laugardaginn 17. maí nk. og af því tilefni verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta viðburði næstu vikur. Veislan hefst með Veiðikvöldi í dalnum á þriðjudagskvöld þar sem urriðaveiðin í Laxá í Mývatnssveit verður kynnt. Yfirlit yfir dagskrána er nú aðgengilegt á vef SVFR og því vissara að grípa dagbókina og færa inn þær uppákomur sem hugurinn girnist. Rétt er að vekja athygli á því að síðasta opna hús vetrarins verður föstudagskvöldið 9. maí í Rafveituheimilinu og verður mikið um dýrðir. Þriðjudaginn 29. Apríl: Veiðikvöld í dalnum, SVFR í Elliðaárdal kl. 20Miðvikudagur 30.apríl: Hnýtingarkvöld í dalnum, SVFR í Elliðaárdal kl. 20.Föstudaginn 9. maí: Opið hús, Rafveituheimilinu í Elliðaárdal kl. 20Mánudaginn 12. maí: Kastnámskeið fyrir SVFR-konur hefst, í Elliðaárdal kl. 20.Þriðjudaginn 13. maí: frh. Kastnámskeið fyrir SVFR- konur, í Vífilsstaðavatni 20Laugardaginn 17. maí: Afmælisveisla SVFR – kl. 13-16 í Elliðaárdal Enginn félagsmaður SVFR ætti að láta sig vanta í 75 ára afmælisveislu félagsins. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá við hæfi allrar fjölskyldunnar, dregið verður í veiðileyfa-happdrætti þar sem félaganúmer þeirra sem greitt hafa félagsgjöldin gildir sem miði. Kastkeppni fer fram á flötinni við höfuðstöðvar SVFR, fluguhnýtingarmeistarar sýna snilli sýna og gefa góð ráð, boðið verður upp á grillaðar pylsur og tilheyrandi, farið verður í ratleik og loks mun Ásgeir Heiðar leiða gesti í fróðlegri göngu meðfram Elliðaánum. Veiði og vatn verður þar í aðalhlutverki eins og gefur að skilja.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði