Neymar vs. Ken Block Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2014 11:15 Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent
Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent