Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? 8. maí 2014 12:04 Pollarnir ætla að rústa þessu á laugardag. Ein elsta tuggan í kringum Eurovision-keppnina er sú að aðrar Evrópuþjóðir en Íslendingar hafi ekki áhuga á keppninni. Að við séum þau einu sem taki hana alvarlega og aðrir láti sér fátt um hana finnast. Þeir Atli Fannar og Haukur Viðar, sem leysa þá Frosta og Mána í Harmageddon af þar til í næstu viku, ákváðu að slá á þráðinn til Evrópu og kanna hvort ekki sé einhver smá stemning fyrir keppninni. Barþjónninn á Lundúnakránni Lamb and Flag var ekki búinn að sjá fyrra undankvöldið, þar sem hið alíslenska Pollapönk komst áfram í sjálfa aðalkeppnina, en hafði tekið hana upp og ætlaði að horfa þegar hann ætti lausa stund. En hvað hafði starfsmaður þjónustuvers Ikea í Svíþjóð um Pollana að segja? Sá stúlkan hnökralausan flutning Íslendinganna á þriðjudagskvöldið? Tekur hún undir með aðdáun Evrópu á kynþokka gula polla? Var hún hrifin af danssporum þingmannsins Óttars Proppé? Hljóðbrotið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Ein elsta tuggan í kringum Eurovision-keppnina er sú að aðrar Evrópuþjóðir en Íslendingar hafi ekki áhuga á keppninni. Að við séum þau einu sem taki hana alvarlega og aðrir láti sér fátt um hana finnast. Þeir Atli Fannar og Haukur Viðar, sem leysa þá Frosta og Mána í Harmageddon af þar til í næstu viku, ákváðu að slá á þráðinn til Evrópu og kanna hvort ekki sé einhver smá stemning fyrir keppninni. Barþjónninn á Lundúnakránni Lamb and Flag var ekki búinn að sjá fyrra undankvöldið, þar sem hið alíslenska Pollapönk komst áfram í sjálfa aðalkeppnina, en hafði tekið hana upp og ætlaði að horfa þegar hann ætti lausa stund. En hvað hafði starfsmaður þjónustuvers Ikea í Svíþjóð um Pollana að segja? Sá stúlkan hnökralausan flutning Íslendinganna á þriðjudagskvöldið? Tekur hún undir með aðdáun Evrópu á kynþokka gula polla? Var hún hrifin af danssporum þingmannsins Óttars Proppé? Hljóðbrotið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon