Lífið

Frægir fjölmenntu í minningarathöfn L´Wren Scott

Fjölmenni mættu á minningarathöfn L´Wren Scott.
Fjölmenni mættu á minningarathöfn L´Wren Scott. Vísir/AFP
Minningarathöfn fyrir fatahönnuðinn og fyrirsætuna L´Wren Scott  fór fram í New York í gær.

Scott, sem var unnusta söngvarans Mick Jagger, fannst látin á heimili sínu um miðjan mars en talið er að hún hafi framið sjálfsmorð. 

Meðal gesta í athöfninni voru Martin Scorsese kvikmyndaleisktjóri, Anna Wintour ritstjóri Vogue og leikkonan Sarah JessicaParker fór með minningarorð um vinkonu sína. 



Jagger söng lag til minningar um unnustu sína í athöfninni og leikkonan Ellen Barkin flutti ræðu. 

Fyrirsætan Karlie Kloss og ljósmyndarinn Derek Blasberg.
Leikstjórinn Baz Luhrmann.
Ritstýran Anna Wintour í grænum kjól.
Leikkonan Sarah Jessica Parker.

Tengdar fréttir

Rolling Stones fresta sjö tónleikum

Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma

Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott

Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×