Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust 17. maí 2014 23:37 Róbert Aron var bæði valinn besti leikmaður og besti sóknarmaður Olís deildar karla. Fréttablaðið/Daníel Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, og Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Fylkis, voru útnefnd efnilegustu leikmenn Olís deildanna.Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, fékk verðlaun fyrir að vera þjálfari ársins í Olís deild karla og Stefán Arnarson, þjálfari Vals, í Olís deild kvenna. Róbert Aron var valinn besti sóknarmaðurinn karlamegin og Vera Lopes, úr ÍBV, kvennamegin. Haukamaðurinn Jón Þorbjörn Jóhannesson og Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru útnefnd bestu varnarmennirnir.Stephen Nielsen úr Fram og Íris Björk Símonardóttir úr Gróttu fengu verðlaun fyrir að vera bestu markmenn Olís deildanna. Íris Björk fékk einnig háttvísisverðlaun HSÍ ásamt Sturlu Ásgeirssyni úr ÍR, en Sturla var einnig heiðraður fyrir að vera markakóngur Olís deildar karla. Vera Lopes hlaut þann titil kvennamegin.Florentina Stanciu var útnefnd besti leikmaður Olís deildar kvenna.Vísir/DaníelAnton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru útnefndir besta dómaraparið. Fjölnir fékk unglingabikar HSÍ. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þá sem sköruðu fram úr í fyrstu deild karla.Örn Ingi Bjarkason, leikmaður Aftureldingar, var kjörinn besti leikmaður fyrstu deildarinnar og Selfyssingurinn Ómar IngiMagnússon sá efnilegasti. Þjálfari Ómars hjá Selfossi, Gunnar Gunnarsson, var útnefndur þjálfari ársins í fyrstu deild.Davíð Svansson, frá Aftureldingu, var valinn besti markvörðurinn, Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson besti varnarmaðurinn og Örn Ingi besti sóknarmaðurinn. Haraldur Þorvarðarson, leikmaður KR, var markakóngur fyrstu deildarinnar með 140 mörk.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01 Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 15. maí 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 20-23 | Valur Íslandsmeistari í sextánda sinn Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 23-20 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik liðanna í Mýrinni í Garðabæ í dag. Valur var 11-8 yfir í hálfleik. 17. maí 2014 00:01
Ævintýradagur Eyjamanna | Myndband Eins og frægt er varð ÍBV Íslandsmeistari í handbolta karla á fimmtudaginn í fyrsta sinn eftir eins marks sigur, 28-29, á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi. 17. maí 2014 11:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27