Lífið

Austurríki hreppti fyrsta sætið

Bjarki Ármannsson skrifar
Conchita Wurst fór með sigur af hólmi.
Conchita Wurst fór með sigur af hólmi. Vísir/AFP
„The winner is Austria,“ hrópuðu kynnarnir í B&W höllinni í Kaupmannahöfn þegar enn áttu tvö lönd eftir að gefa stig.

Conchita Wurst, sem flutti lagið Rise like a Phoenix, lenti í fyrsta sæti með stig. Í öðru sæti lenti hljómsveitin The Common Linnets frá Hollandi en í því þriðja frændkona okkar frá Svíþjóð, Sanna Nielsen.

Hér fyrir neðan má sjá flutning Wurst á laginu sem skilaði sigri.


Tengdar fréttir

Dagur hitti Johnny Logan

Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan.

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Púað á Rússana

Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni.

Benedikt sextándi

Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt.

,,Kallinn er í fáránlegu stuði''

Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.