Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:00 Ford Mustang árgerð 2015. Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél. Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Innlent
Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél.
Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Innlent